Saturday, January 25, 2020
Merlo 60.10

Published on Tuesday, February 12, 2013

Merlo 60.10

 Merlo Panoramic 60.10 og 72.10 skotbómulyftarar með 6 og 7 tonna lyftigetu og lyftihæð 10 metrar

Óviðjafnanleg frammistaða fæst með 102 hö Perkins díselvél með forþjöppu, einstakri hliðarfærslu á bómu og láréttri afréttingu á skrokk “frame leveling” ásamt  BSS dempunarkerfi.

Smíði á Merlo Panoramic lyfturum er byggð á 40 ára þróunarstarfi Merlo.

Öryggi
Sem staðlaður búnaður, læsir stjórnbúnaður að hægt sé að draga út bómu ef komið er að mörkun stöðuleika tækis.


Góð stjórntæki og auðlesanlegt mælaborð.
Öll stjórnun er auðveld og þægileg.. Mælaborð auðlesanlegt við öll birtuskilyrði.


Útsýni
Útsýni úr Merlo PANORAMIC er óviðjafnanlegt – 360° útsýni hringinn í kringum tækið, bæði fyrir framan og aftan vinnusvæði.


Mikil þægindi
Meðal þæginda fyrir stjórnanda er í Merlo breiðasta ökumannshús sem fáanlegt er í skotbómulyftara, ásamt endurhönnuðu ökumannssæti (fáanlegt með loftdempun).
 

Auðvelt aðgengi
Vél staðsett á hlið, góð staðsetning skiptingu og hydraulic kerfa gerir aðgengi til viðhalds einstaklega þægilegt. Þjónustumenn geta unnið við öruggar aðstæður með fætur á jörðinni.


Plast eldsneytistankur
Eldsneytistankur úr mótuðu plast, veitir meiri mótstöðu fyrir skemmdum en járn, og auðveldari í þjónustu

Niðurhala myndalista

 


 

Til að minnka þreytu og fara betur með farm er hægt að fá Merlo 60.10 og Merlo 72.10 með BSS (Boom Suspension System) er vökvadempun á hydraulic fyrir bómu (accumulator).
 

Með Merlo dempunarkerfum er hægt að bæta stórlega þægindi stjórnanda, fer betur með tæki, eykur stöðugleika, minnkar stórlega skemmdir á farmi og eykur öryggi við keyrslu. 


Hliðarfærlsla – eingöngu í Merlo
Innbyggð skrokk hliðarfærlsa færir til nákvæmlega efri hluta af skrokk ásamt útdraganlegri bómu. Hægt er að breyta staðsetingu á farmi eða körfu nákvæmlega án þess að færa tæki. Við notkun á hliðarfærslu minnkar hvorki lyftigeta eða stöðuleiki.

Hliðarfærsla +/- 250 mm

Frame levelling - afrétting á skrokkHydrostatic skipting – háþróaðasta tæki í dag.
Þessi gerð af skiptingum verður án efa fljótlega stöðluð í minni gerðum hreyfanlegum tækjum. Hún sameinar nákvæmna og rétta stjórnun, jafnvel með miklu vélarafli og keyrsluhraða uppí 40 km/klst. Rafskiptur tvegga hraða gírkassi tengir hydrostatic mótor við hefðbundna vél. Skriðstjórnunar fótstig stjórnar keyrsluhraða á meðan miklum vélahraða er viðhaldið til notkunar fyrir aðra vökvanotkun s.s. við lyfta bómu.
Stefnuvalsstjórnun er stjórnað með ”Finger-Touch” áfram/afturábak hnapp staðsettur á stýrissúlu, þannig að stjórnandi þarf aldrei að taka hendur af stýri til að breyta aksturstefnu.
Niðurhala myndalista

Author: SuperUser Account

Categories: Merlo skotbómulyftarar

Tags:

John Deere   |   Heim   |   Keyrslutjakkar og hillulyftarar   |   Starfsmenn   |   Linde   |   Notaðir   |   Merlo   |   Rafmagnsbílar   |   Dulevo   |   Fyrirspurn
@ petur svavarsson