Thursday, January 24, 2019
Pixy Liðléttingar

Published on Monday, May 15, 2017

Pixy Liðléttingar

 Vegna þess hve íslenska krónan hefur verið að styrkjast náðum við síðustu sendingu á afar hagstæðu verði. Og auðvitað munum við láta viðskiptavini njóta þess.

Pixy liðléttingarnir frá Castgroup hafa heldur betur slegið í gegn í Evrópu og líka hér á landi.

Nú bjóðum við Pixy 35 Nordic með húsi, skóflu og greip á aðeins 3.300.000 kr + vsk á meðan birgðir endast.

 Hafið samband við sölumenn fyrir nánnari upplýsingar og tæknilýsingu.

 

Author: siggi

Categories: Fréttir

Tags:

John Deere   |   Heim   |   Keyrslutjakkar og hillulyftarar   |   Starfsmenn   |   Linde   |   Notaðir   |   Merlo   |   Rafmagnsbílar   |   Dulevo   |   Fyrirspurn
@ petur svavarsson