Saturday, January 25, 2020
Merlo 25.6 Compact

Published on Sunday, May 20, 2012

Merlo 25.6 Compact

Merlo 25.6 Panoramic er árangur af áralangri  tækniþróun. Bygging hans er samanþöppuð, sterk og örugg.   Býður uppá fullkomna lausn þar sem hefðbundnir skotbómulyftarar hafa ekki komisti fyrir.

Hugmyndin af samþjöppuðum skotbómulyftarar var fyrst kynnt af Merlo 1991 með byltingarkenndu tæki P 20.6. Þökk sé einstakri og ósigrandi frammistöðu hans sem gerði hann að viðmiði keppinauta Merlo í mörg ár.

Núna kynnir Merlo nýjan P25.6 sem setur nýja staðla, staðfesting á að Merlo er enn aftur með tæknilega forystu í hönnun og smíði á skotbómulyfturum.    Verkfræðingar og hönnuðir Merlo lögðu áherslu á öryggi og stærð tæki sem er aðeins 1800 mm breiður og minna en 2 metrar á hæð, áreiðanlegt og afkastamikið tæki. Jafnvel þó stærð nýja P25.6 er lítil er hann með sama hús og stærri bræður hans – hús með breidd 995 mm, með nægu plássi, ótal geymsluhólfum, og óviðjafnanlegu útsýni.

 Niðurhala myndalista

Author: SuperUser Account

Categories: Merlo skotbómulyftarar

Tags:

John Deere   |   Heim   |   Keyrslutjakkar og hillulyftarar   |   Starfsmenn   |   Linde   |   Notaðir   |   Merlo   |   Rafmagnsbílar   |   Dulevo   |   Fyrirspurn
@ petur svavarsson