Saturday, January 25, 2020
Merlo Panoramic

Published on Monday, May 21, 2012

Merlo Panoramic

Merlo Panoramic Turbofarmer 34, 36, 37, 38, 40 og 41 með 7 & 10 metra bómum


Merlo Panoramic (vítt útsýni) skotbómulyftarar sýna greinilega yfirburði Merlo í nýsköpun og tækni.    Óviðjafnanleg frammistaða fæst með Deutz Tier 3,  102, 120 og 140 hö díselvél með forþjöppu.   Einstök hliðarfærsla á bómu og lágréttri afréttingu á skrokk “frame leveling” ásamt BSS eða EAS dempunarkerfum.    Smíði á Merlo Panoramic lyfturum er byggð á 40 ára þróunarstarfi Merlo.    Í Merlo PANORAMIC fjölskyldunni eru lyftarar með 7 og 10 metra bómu, með lyftigetu frá 3400 til 4100 kg.
 

Staðlaður stjórnbúnaður, læsir bómu ef komið er að  mörkun stöðuleika tækis.
 

Góð stjórntæki og auðlesanlegt mælaborð. Öll stjórnun er auðveld og þægileg. Mælaborð auðlesanlegt við öll birtuskilyrði.

Útsýni úr Merlo PANORAMIC er óviðjafnanlegt – 360°útsýni hringinn í kringum tækið, bæði fyrir framan og aftan vinnusvæði. Mikil þægindi.   Merlo býður uppá breiðasta ökumannshús sem fáanlegt er í skotbómulyftara, ásamt endurhönnuðu ökumannssæti (fáanlegt með loftdempun). Auðvelt aðgengi að vél  sem er staðsett á hlið, góð staðsetning  skiptingu og vökvakerfi, gerir aðgengi til viðhalds einstaklega þægilegt. Þjónustumenn geta unnið við öruggar aðstæður með fætur á jörðinni.

Eldsneytistankur úr mótuðu plast, veitir meiri mótstöðu fyrir skemmdum en járn, og auðveldari í þjónustu

Merlo BSS - dempun á mastri - einning fáanlegt EAS.
 

Niðurhala myndalista

 Niðurhala myndalista


 

Frame levelling - afrétting á skrokkFrame Levelling - afrétting á skrokk
 

Skekking á bómu - einstök í Merlo.

 

 

 

 

 

Author: SuperUser Account

Categories: Merlo skotbómulyftarar

Tags:

John Deere   |   Heim   |   Keyrslutjakkar og hillulyftarar   |   Starfsmenn   |   Linde   |   Notaðir   |   Merlo   |   Rafmagnsbílar   |   Dulevo   |   Fyrirspurn
@ petur svavarsson