Saturday, January 25, 2020
Minimize
 
New Ribbon
Linde dísel 392 og 393 EVO - 2.0 til 3.5 tn

Linde dísel 392 og 393 EVO - 2.0 til 3.5 tn

Í þeirri kynningu sem kemur hér á eftir leitust við við að sýna framá kosti Linde dísellyftara, en þeir eru m.a. þekktir fyrir að fara vel með stjórnanda, vera viðhaldslitlir og eyðslugrannir. Hámarkshaði er 22 km/klst sem er mun meiri hraði en hjá öllum keppinautum okkar.

Mest seldi dísellyftarinn á Íslandi

Mest seldi dísellyftarinn á Íslandi

Hátt og breitt ökumannsbúr með miklu vinnurými - Ekki takmörk á handahreyfingum - Gott pláss fyrir ofan höfuð - Mikið pláss fyrir fætur, 500 mm frá vélahlíf að fótstigum á gerð 393-02 - Þægilegt vinnurými

Hægra fótstig áfram - vinstra afturábak

Hægra fótstig áfram - vinstra afturábak

Hægra fótstig áfram - vinstra afturábak - getur það verið þægilegra og auðveldara. Þegar fótstigi er lyft bremsar lyftarinn með hydrostat vökvakerfi. Báðum fótum er ávallt haldið á fótstigum. Enginn auka hreyfing eða notkun á afli þegar bremsað - aðeins að lyfta rólega upp fótstigi. Fljótlegt er að skipta úr áfram í afturábak án þess að sleppa fótum af fótstigum.

Tveggja fótgjafa stjórnun

Tveggja fótgjafa stjórnun

Miðjufótstig er venjulega ekki notað - eingöngu ætlað fyrir NEYÐARSTÖÐVUN. Báðar fætur skulu vera afslappaðar á inngjafafótstigum. Fótstig afturbak / áfram eru notuð til að breyta akstursstefnu og bremsa hraða niður. Fótstig Linde lyftara er óviðjafnanleg og gerir akstur á lyfturunum einstaklega skemmtilegan. Aflappaðar hreyfingar fyrir fætur.

Handbremsa

Handbremsa

Handbremsa er gerð virk með því að snúa hnúð. Barki er tengdur að bremsuventil, sem gerir olíubaðsbremsur virkar. Stopptakka verður að þrýsta á til að taka af hendbremsu. Fljótleg og auðveld í notkun Staða á hnúð segir til um hvort handbremsa sé virk. Tákn fyrir að handbremsa sé virk er sýnt sem tákn í mælaborði.

Stillanleg hæð og halli á stýrissúlu

Stillanleg hæð og halli á stýrissúlu

Hægt er að breyta hæð á stýrisjóli um 60 mm og halla um 35 mm eða 3° með stillanlegri stýrissúlu Fljótleg og auðvelt að breyta stillingum. Hægt er að hafa mismunandi halla og hæð á stýrissúlu fyrir misstóra stjórnendur

Ökumannssæti

Ökumannssæti

Slitsterk sæti svört, PVC klædd og með Linde merki. - Auðvelt að þrífa Einstök fyrir Linde - 480 mm breið Aflfræðileg gormafjörðun með vökvadempun. Dempun 60 mm Hægt að stilla þyngd ökumanns þegar setið er í sætinu. Stillanleg þyngd frá 45 til 130 kg Hægt að færa fram/aftur um 210 mm Auðvelt að færa sæti Sætisbak stillanlegt milli 5 til 15°- með 2.5°aukningu. Hægt er að fella sætið fram

Ökumannssæti

Ökumannssæti

Tveggja puntka öryggisbelti. Hannað til að vernda stjórnanda fyrir slysum vegna áreksturs framan á lyftara eða á hlið. Innbyggður sætisrofi - kemur í veg fyrir hægt sé að hreyfa lyftarann nema setið sé í sæti. Stillanlegur armpúði með góðum geymsluhólfum. Vasi aftan á sætisbaki. Stjórnarmar í armpúða. Armpúði sér um að hægri hönd sjórnanda liggur afslöppuð þegar unnið er.

Sambyggður armpúði á sæti

Sambyggður armpúði á sæti

Einstaklega auðvelt að nota flautuhnapp án þess að sleppa hönd af stýri. Flautuhnappur staðsettur á armpúða. Auðvelt að breyta akstursstefnu á einna fótstiga útfærslu. Auðvelt að bæta við þriðja vövanotanda. Auðvelt að koma fyrir rofa fyrir seglurofa. Hægt að fá sem aukabúnað rofa fyrir val á mastursstöðu.

Stjórnstangir - Joystick

Stjórnstangir - Joystick

Allir öryggishlutar rafkerfis eru tvöfaldir. Öll rafboð eru tvöföld. Öll rafboð eru sleitulaust vöktuð. Hraði á lyftingu, slökun, halla, hraða á hliðarfærslu eða snúning er hægt að breyta af þjónustumönnum Íslyft ehf. Til öryggis fyrir notanda getur notandi ekki breytt hraðastillingum.

Mæla- og stjórnborð

Mæla- og stjórnborð

Skýrt og veluppsett mælaborð með aðvörunarljósum, mælum og aðvörunarflautu. Mælaborð vel staðsett - ekki fyrir hnjám eða löppum. Veltirofa fyrir ljós og vinnukonur vel staðsett. Auðveld og öruggt í notkun.

Miðstöð

Miðstöð

Góð og afkastamikil miðstöð, með þriggja hraða blásara með sérstakri loftlögn fyrir: framrúðu, hliðarrúður og fætur. Loftinntak fyrir utan ökumannshús. Þægilegar vinnuaðstæður í köldu veðri. Gott útsýni fram og til hliðar þar sem ekki safnast móða á rúður. Fáanleg loftkæling sem aukabúnaður

Dempun - hallatjakkar ofaná ökumannsbúri

Dempun - hallatjakkar ofaná ökumannsbúri

Hallatjakkar staðsettir fyrir ofan ökumannsbúr. Eðlisfræðilega auðveldasta og besta leiðin til að breyta halla á mastri. Gerir mögulegt að nota efnisminna mastur sem um leið gefur betra útsýni úr tækinu. Minni titringur og snúningur á mastri þegar staflað er í háar hæðir. Minnkar slag á mastri

Dempun - minni titringur og hávaði í ökumannsbúri

Dempun - minni titringur og hávaði í ökumannsbúri

Hallatjakkar liggja í gúmmípúðum við mastur og skrokk Driföxull einangraður frá skrokk með því að nota hljóðeinangrandi gúmmílegu Minnkar hávaða og titring til ökumanns. Viðhaldsfrí lega

Standard Mastur

Standard Mastur

Standard mastri er lyft upp með tjökkum fyrir aftan mastursprófíla sem lyfta innra mastri. Gaffalplan er togað upp með masturskeðjum í hlutföllunum 2 : 1 - þ.e. þegar gaffalplan hefur verið lyft upp um 1 meter hefur mastri verið lyft um 1/2 meter. Kostir við standard mastur er meira útsýni. Auðvelt að koma fyrir vökvaslöngum fyrir auahluti.

Mastur með Frílyftingu

Mastur með Frílyftingu

Möstur með frílyftingu eru til tvöföld og þreföld með lyftihæð allt að 6455 mm. Tvöfalt mastur er sama mastur og standard nema komið með frílyftingartjakk. Gaffalplan byrjar á að hreyfast áður en mastur lyftist. Heppilegt þar sem unnið er í takmarkaðri lofthæð s.s. í gámum. Við vekjum athygli á hvernig þriðji hlutinn er byggður inní mastrið - með þessu fæst betra útsýni

Masturstaða fyrirfram valin

Masturstaða fyrirfram valin

Hægt er að fá lyftarann með búnaði þar sem fyrirfram ákveðin hæð og halli er ákveðin. Eftir að hefur verið þrýst á rofa er fyrirfram ákveðið staða valin. Eins viljum við benda á gott útsýni uppúr lyftara. Hægt er að fá topprúðu úr öryggisgleri eða plasti.

VW díselvél - Common Rail

VW díselvél - Common Rail

Góð reynsla er á VW vélum sem eru notaðar í öllum Linde dísellyfturum frá 2 - 5 tonn. Uppfyllir alla mengunarstaðla og gott betur Lítil oliueyðsla - Lágværar - Lámarks mengun

VW díselvél - Linde 392

VW díselvél - Linde 392

Aflmikil 4 strokka "Common Rail" VW díselvél. Gerð TDI 2.0 L - Rúmtak 2000 c.c. - Afl 36 kW við 2700 min - Torque 200 Nm við 1750 sn/min - Forþjappa og eftirkælir - Ný og betri þétting á tímareimsloki -

VW díselvél - Linde 393 - 44 kW

VW díselvél - Linde 393 - 44 kW

Boðið er uppá tvær vélastærðir í Linde 393 - Aflmikla 4 strokka Common Rail VW vél - gerð TDI 2.9 l - 44 kW við 2700 sn/min - Toruque 200 Nm við 1750 sn/min - Forþjappa og eftirkælir - Vélin er með sótbrennara sem brennir sótögnum á með lyftarinn er í notkun - ekki þarf að stoppa lyftarann til að brenna sótögnum.

Vél þversum í tæki

Vél þversum í tæki

Við hönnun á lyftara er vél að hluta staðsett inní ballest lyftarans. Með þessu er hægt að hefur hönnuðum Linde tekist að hafa Linde lyftara styttri og léttari. Vél staðsett þversum í tæki - Þyngd vélar og dælu liggur á afturöxli. Minkar titring þar sem vél er staðsett þar sem mesta þyngdin er.

Example Frame
Minimize
 
Error An error has occurred.
An error has occurred.

Please add some images then setup gallery. Your 15 day trial period expired. Please buy full version.
EasyDNNSolutions

This is 15 day trial version.
John Deere   |   Heim   |   Keyrslutjakkar og hillulyftarar   |   Starfsmenn   |   Linde   |   Notaðir   |   Merlo   |   Rafmagnsbílar   |   Dulevo   |   Fyrirspurn
@ petur svavarsson