Myndaniðurstaða fyrir norðurál

 

Norðurál hefur pantað 2 nýja Linde lyftara þar á meðal Linde lyftara með lithium batterí. Við óskum Norðurál til hamingju með tækin sem verða afhent snemma árs 2020. Þau bætast við hóp fleiri lyftara og dráttarbíla frá Íslyft og þökkum við Norðurál fyrir gott samstarf á liðnum árum.