Rafmagnsbílar

Íslyft býður upp á fjölbreytt úrval rafknúinna tækja af ýmsum gerðum frá Goupil, Linde og Dulevo. Linde býður upp á fjölmörg tæki í stór og smá verk og með dráttargeta allt að 25.000 kg. Goupil býður upp á fjölbreyttan hóp rafmagnsbíla sem eru tilvalin í léttari verk. Dulevo yfir 40 ára reynslu af framleiðslu götusópa. Dulevo leggur áherslu á vönduð tæki sem eru auk þess mjög umhverfisvæn. Eitt af sérstöðu Dulevo er Gore-Tex síubúnaður sem þeir hafa einkaleyfi á. Það gerir síurnar auðveldar í þrifum tryggir hámarks endingu og hafa síurnar 5 ára ábyrgð.