Rafmagnsbílar

Goupil

Goupil býður upp á fjölbreyttan hóp rafmagnsbíla sem eru tilvalin í léttari verk. Fjölmargir viðskipta hér á landi hafa notast við Goupil s.s. sveitafélög, flugvellir, álver, kirkjugarðar og ýmis iðnaðarfyrirtæki

Manitou MT 420 H
Avant E Series
Avant R Series

Linde dráttartæki

Dulevo

Dulevo býr yfir 40 ára reynslu af framleiðslu götusópa. Dulevo leggur áherslu á vönduð tæki sem eru auk þess mjög umhverfisvæn. Eitt af sérstöðu Dulevo er Gore-Tex síubúnaður sem þeir hafa einkaleyfi á. Það gerir síurnar auðveldar í þrifum tryggir hámarks endingu og hafa síurnar 5 ára ábyrgð.

Íslyft ehf.

Vesturvör 32, 200 Kópavogi

Lækjarvellir 6, 604 Akureyri

+354 514 1600

islyft@islyft.is

Íslyft - Framúrskarandi fyrirtæki