Rafmagnsbílar

Linde dráttartæki

Goupil

Goupil býður upp á fjölbreyttan hóp rafmagnsbíla sem eru tilvalin í léttari verk. Fjölmargir viðskipta hér á landi hafa notast við Goupil s.s. sveitafélög, flugvellir, álver, kirkjugarðar og ýmis iðnaðarfyrirtæki

Goupil G2
Goupil G4
Goupil G6

Dulevo

Dulevo býr yfir 40 ára reynslu af framleiðslu götusópa. Dulevo leggur áherslu á vönduð tæki sem eru auk þess mjög umhverfisvæn. Eitt af sérstöðu Dulevo er Gore-Tex síubúnaður sem þeir hafa einkaleyfi á. Það gerir síurnar auðveldar í þrifum tryggir hámarks endingu og hafa síurnar 5 ára ábyrgð.