Lyftarar

Linde lyftarar

Linde lyftararnir hafa verið mest seldu lyftara á Íslandi frá 2004 eftir að Íslyft tók við umboðinu og hafa fyrir löngu sannað gildi sitt hér á landi. Yfir 2.000 Linde tæki hafa verið flutt inn til landsins frá upphafi.

Manitou

Manitou hefur um árabil verið þekktasta vörumerki á Íslandi á sviði skotbómulyftara. Þeir hafa notið mikill vinsælda í byggingariðnaði, hjá iðnaðarfyrirtækjum sem og í landbúnaði. Hægt er að fá tækin með mannkörfu og þá er Manitou með sérstaka vörulínu með fjölhæfum vinnulyftum sem snúast 360°.

Combilift

Combilift eru frábærir 4-stefnu (4-way) lyftarar og leiðandi í lausnum á löngum farmi og öðrum sérhæfðum verkefnum.