[av_section min_height=’25’ min_height_pc=’25’ min_height_px=’500px’ padding=’no-padding’ custom_margin=’0px’ custom_margin_sync=’true’ color=’main_color’ background=’bg_color’ custom_bg=“ background_gradient_color1=“ background_gradient_color2=“ background_gradient_direction=’vertical’ src=’https://islyft.is/wp-content/uploads/2020/05/JD-sami-mynd.jpg’ attachment=’1794′ attachment_size=’full’ attach=’scroll’ position=’center center’ repeat=’stretch’ video=“ video_ratio=’16:9′ overlay_enable=’aviaTBoverlay_enable’ overlay_opacity=’0.3′ overlay_color=’#000000′ overlay_pattern=“ overlay_custom_pattern=“ shadow=’no-border-styling’ bottom_border=’no-border-styling’ bottom_border_diagonal_color=’#333333′ bottom_border_diagonal_direction=“ bottom_border_style=“ custom_arrow_bg=“ id=“ custom_class=“ aria_label=“ av_element_hidden_in_editor=’0′ av_uid=’av-1f3pnb’]
[av_one_full first min_height=“ vertical_alignment=“ space=“ custom_margin=“ margin=’0px’ padding=’0px’ border=“ border_color=“ radius=’0px’ background_color=“ src=“ background_position=’top left’ background_repeat=’no-repeat’ animation=“ mobile_breaking=“ mobile_display=“ av_uid=’av-18u7lb’]
[av_heading heading=’SAMI aukahlutir’ tag=’h1′ style=’blockquote modern-quote’ subheading_active=“ size=’50’ av-medium-font-size-title=“ av-small-font-size-title=“ av-mini-font-size-title=’20’ subheading_size=’15’ av-medium-font-size=“ av-small-font-size=“ av-mini-font-size=“ color=’custom-color-heading’ custom_font=’#ffffff’ margin=“ margin_sync=’true’ padding=’10’ link=’manually,http://’ link_target=“ id=“ custom_class=“ av_uid=’av-ka7zmnlf’ admin_preview_bg=“][/av_heading]
[/av_one_full]
[/av_section]
[av_textblock size=“ av-medium-font-size=“ av-small-font-size=“ av-mini-font-size=“ font_color=“ color=“ id=“ custom_class=“ av_uid=’av-ka7yc62l’ admin_preview_bg=“]
SAMI er fyrirtæki staðsett á Eistlandi sem á sér 30 ára sögu við hönnun og framleiðslu á aukahlutum fyrir traktora, liðléttinga, vörubíla, gröfur og önnur vinnutæki. Öll vöruþróun og framleiðsla á sér stað hjá félaginu sjálfur þar sem vörur eru þróaðar frá grunni. Á þessu sviði hefur SAMI sannað sig sem framleiðandi á vönduðum aukahlutum sem seldir eru út um alla Evrópu.
Helstu vörulínur SAMI eru snjóplógar, götusópar, skóflur, gaffalfærslur og sand- og saltdreifarar og hægt er að fá þessa aukahluti á nær allar tegundir af tækjum. SAMI hefur verið mjög vinsæll kostur hjá sveitafélögum, bændum og stærri og minni fyrirtækjum sem nýta sér slík atvinnutæki í starfsemi sinni.
SAMI er frábær viðbót við alla þá aukahluti sem nú þegar í boði eru hjá véla- og tækjaframleiðendum og gera tæki viðskiptavinarins ennþá fjölbreyttari fyrir vikið.
Nánari upplýsingar um vöruframboð SAMI má finna á heimasíðu félagsins https://sami.ee/en/
Hægt er að hafa samband við sölumenn Íslyft í síma 514-1600 eða á islyft@islyft.is til að fá nánari upplýsingar.
[/av_textblock]
[av_horizontal_gallery ids=’1771,1766,1768,1790′ height=’15’ size=’medium’ gap=’no’ active=’enlarge’ initial=“ control_layout=’av-control-default’ links=’active’ lightbox_text=“ link_dest=“ id=“ custom_class=“ av_uid=’av-ka7ybowb’][/av_horizontal_gallery]