Varahlutir

Íslyft hefur þjónað viðskiptavinum í hátt í 50 ár og útvegað varahluti í flest öll tæki. Auk varahluta á tækjum sem við seljum, þá útvegum við varahluti í flest önnur tæki á sviði lyftara og dráttavéla. Varahlutateymið okkar er öflugur hópur af starfsmönnum sem búa yfir áralangri reynslu við varahlutaþjónustu.

Hægt er að hafa beint samband við starfsmenn varahluta í síma 514-1620 eða á netfangið varahlutir@islyft.is

Íslyft ehf.

Vesturvör 32, 200 Kópavogi

Lækjarvellir 6, 604 Akureyri

+354 514 1600

islyft@islyft.is

Íslyft - Framúrskarandi fyrirtæki