Íslyft ehf hefur tekið við umboði fyrir Manitou skotbómulyftara og bjóðum alla nýja og eldri viðskipavini hjartanlega velkomna til okkar. Við munum við gera okkar allra besta til þjónusta alla eins vel og hægt er. Við munum áfram þjónusta okkar Merlo viðskiptavini í viðgerðum og varahlutum.